Hljóðlátar viftur
Quiet 100mm Style m/ Tíma og Raka
Ný hönnun á útsogsviftu á baðherbergi sem eru með flottum framenda í baðherbergi, sturtur, eldhús eða annars staðar þar sem þörf er á útsogi. Viftan er með mikið loftmagn en mjög lágvær.Viftunni er komið fyrir í 100 mm rör.Hönnun: Viftan er hluti af Quiet seríunni frá Vents, en með flötum panel sem auðvelt er fjarlæga og er undir öðruvísi vifta.16.796 kr.Frontur fjarlægðurViftan og viftuspaðinn eru gerð í hágæða plasti sem þolir vel ljós og gulnar seint. Viftuspaðinn sem sérstaklega upp á hljóð og loftæði. Hægt er að setja viftuna upp bæði á vegg eða upp í loft.Viftan er með einstefnuloka í bakinu sem kemur í veg fyrir að loft komist inn þegar viftan er ekki í gangi. Rafmagnstengingarnar eru settir inn í sérstöku rakaheldu boxi.Rafmagnsmótorinn Ótrúlega orkusparandi mótor! Bara 7,5 W Kemur með sérstökum legum sem duga allt 40.000 klst! Mótorinn kemur með hristingsvörn til að draga úr hljóði Motorinn kemur með ofhitnunarvörn.
Samsetning viftunnarBæklingur
Quiet 100mm Style m/ Tíma
Ný hönnun á útsogsviftu á baðherbergi sem eru með flottum framenda í baðherbergi, sturtur, eldhús eða annars staðar þar sem þörf er á útsogi. Viftan er með mikið loftmagn en mjög lágvær.Viftunni er komið fyrir í 100 mm rör.Hönnun: Viftan er hluti af Quiet seríunni frá Vents, en með flötum panel sem auðvelt er fjarlæga og er undir öðruvísi vifta.15.959 kr.Frontur fjarlægðurViftan og viftuspaðinn eru gerð í hágæða plasti sem þolir vel ljós og gulnar seint. Viftuspaðinn sem sérstaklega upp á hljóð og loftæði. Hægt er að setja viftuna upp bæði á vegg eða upp í loft.Viftan er með einstefnuloka í bakinu sem kemur í veg fyrir að loft komist inn þegar viftan er ekki í gangi. Rafmagnstengingarnar eru settir inn í sérstöku rakaheldu boxi.Rafmagnsmótorinn Ótrúlega orkusparandi mótor! Bara 7,5 W Kemur með sérstökum legum sem duga allt 40.000 klst! Mótorinn kemur með hristingsvörn til að draga úr hljóði Motorinn kemur með ofhitnunarvörn.
Samsetning viftunnarBæklingur
Hljóðlát baðvifta – Quiet style – 100 mm með flötum panel
Hljóðlát baðvifta - Quiet style - 100 mm með flötum panel16.988 kr.